Þetta er hópur af fólki sem tekur þátt í að þýða UBUNTU og
tengd verkefni yfir á íslensku (is_IS). Það er hægt að þýða
Ubuntu á íslensku án þess að vera skráður í þennan þýðingarhóp.
Margir þeirra sem hér eru skráðir taka einnig þátt í öðrum
hugbúnaðarþýðingum; slíkt er engin kvöð, en getur verið
gagnlegt. Tilgangur þess að stofna slíkan hóp hér á
Launchpad er fyrst og fremst sá að geta komið á framfæri
ýmsum upplýsingum til samræmingar og til hjálpar fyrir
þýðendurna.
Á RGLUG-kvikusíðunni "Íslenskar hugbúnaðarþýðingar" :
<http://
eru ýmsar upplýsingar um hvernig gott er að standa að
þýðingum, þar er sérkafli um þýðingar á Launchpad (*buntu).
Gott er að lesa kaflann um gæðakröfur áður en hafist er
handa við þýðingar. Þarna eru líka upplýsingar um orðasöfn á
netinu og annað gagnlegt.
Tengt þessu er orðasafn RGLUG :
<http://
þar er safnað saman ýmsum hugtökum og skilgreiningum
sem þýðendur lenda hvað oftast í vandræðum með.
Fyrir þá sem hafa áhuga á að þýðingarnar nýtist víðar:
https:/
Team details
- Email:
- Log in for email information.
All members
You must log in to join or leave this team.
Latest members |
Pending approval |
Latest invited
Mailing list
Subteam of
“Íslenska UBUNTU þýðingarteymið - Icelandic Translators” is a member of these teams: